Við sjáum um bókhaldið frá A til Ö. Færum, stemmum af og sækjum eftir gögnum. Við getum líka séð um útgáfu reikninga og sent í bankann. Launakeyrslur.
VIð látum tæknina hjálpa okkur svo hægt sé að vinna hratt og örugglega.
Þú kemur í einyrkjavaktina og við pössum upp VSK og launatengd gjöld.
Þú sérð um þitt eigið bókhald en við kennum þér og leiðum þig áfram.
Ertu með rekstur á eigin kennitölu, eða í hlutastarfi sem verktaki?
Virðisaukinn, reiknaða endurgjaldið, stofnun fyrirtækja og meira til.
Framtalsgerð einstaklinga, einyrkja og smærri lögaðila.
Tökum að okkur utanumhald og bókhald fyrir húsfélög.
Dagatal
[events_planner display="calendar"]